Hveitigrasskot

IMG_4008Hveitigras er mjög orkugefandi og inniheldur allt að 70% blaðgrænu. Safinn sem pressaður er úr lífrænt ræktuðu hveitigrasi er fullur af næringarefnum, vítamínum, steinefnum, ensímum og  blaðgrænu (chlorophyll).

Blaðgrænan svipar mjög til uppbyggingar hemoglobíns í blóði, er auðmeltanleg og gefur orku því hún frásogast hratt út í blóðið. Þá losar hveitigrasið okkur við uppsöfnuð eiturefni. Það er best að fá sér hveitigras á morgnana, sérstaklega á fastandi maga. Til að gera hveitigrasskot heima þarftu að eiga safapressu með snigli.

Ég tek stundum svona tarnir í hveitigrasi og gleymi því svo lengi inn á milli. En ég finn það gerir mér gott þegar ég nenni þessu.

http://thechalkboardmag.com/50-reasons-to-drink-wheatgrass-everyday

Leave a Reply