Hvítlauksolía

IMG_3884Innihald: / 1 dl kaldpressuð, lífræn ólífuolía eða ghee (nýtt uppáhalds) / 4 pressuð hvítlauksrif.

Aðferð: setjið olíuna í pott og hitið við lágan hita (mikilvægt). Kreistið hvítlaukinn út í og setjið síðan í krukku.

Ég geri alltaf svona hvítlauksolíu með pizzu. Tekur enga stund. Ég reyndar prufaði að gera hana síðast úr ghee í staðinn fyrir að nota ólífuolíuna og krökkunum fannst hún æðisleg. Ég kláraði hana með skeið upp út krukkunni meðan ég gekk frá. Án gríns það gerðist!

2 Comments on Hvítlauksolía

  1. Guðrun
    10. September, 2014 at 9:56 pm (10 years ago)

    Er þetta olía sem geymist vel? Eða býrðu hana bara til eftir þörfum?

    Reply
    • Ljómandi
      10. September, 2014 at 11:12 pm (10 years ago)

      Ghee geymist alveg vel og lengi en hvítlauksolíuna geri ég eftir þörfum.

      Reply

Leave a Reply