Speltvöfflur

IMG_5875Innihald: / 300 g gróft spelt / 100 g kókoshveiti / 5 msk kókosolía eða 50 g smjör / 2 egg / 2 tsk vanillu- eða möndludropar / 400 ml kókosmjólk og/eða möndlumjólk / 300 ml vatn.

  1. Hrærið saman þurrefnunum.
  2. Mér finnst gott að blanda saman öllum vökvanum og hella svo yfir þurrefnin og hræra þannig saman í deig.
  3. Gott með jarðarberja-sultulínu og þeyttum rjóma.

IMG_5835

Leave a Reply