Ýmsar mælieiningar

SUÐUTÍMI ÝMISSA GRJÓNA

GRJÓN MAGN VATN TÍMI ÚTKOMA
Quinoa 1 bolli (250ml) 1 1/2 bolli (375ml) 15 mín 3 bollar (750ml)
Basmati hrísgrjón 1 bolli (250ml) 1 1/2 bollar 10-15 mín 3 bollar (750ml)
Hýðishrísgrjón 1 bolli (250ml) 2 bollar (500ml) 40 mín 3 bollar (750ml)
Stutt brún hrísgrjón 1 bolli (250ml) 2 bollar (500ml) 40 mín 3 bollar (750ml)
Hirsi 1 bolli (250ml) 2 bollar (500ml) 20 mín 4 bollar (1 líter)

 

SUÐUTÍMI ÝMISSA BAUNA

Til að draga úr vindgangi má setja einn strimil af kombuþara úr í bleytivatnið.

BAUNIR TÍMI Í BLEYTI SUÐUTÍMI
Adukibaunir 12 klst 1 1/2 klst
Kjúklingabaunir 12 klst 1 1/2 klst
Nýrnabaunir 12 klst 1 1/2 klst
Rauðar linsur 8 klst 20-25 mín

 

BÖKUNARMÆLIEININGAR

BOLLAR (CUP) DL ML OZ TESKEIÐ MATSKEIÐ
5 ml 1 tsk 1.3 msk
15 ml 1/2 oz 3 tsk
1/8 bolli 30 ml 1 oz 6 tsk 2 msk
1/4 bolli 60 ml 2 oz 12 tsk 4 msk
1/2 bolli 1.2 dl 120 ml 4 oz 8 msk
2/3 bollar 1.6 dl 160 ml 5 1/3 oz 11 msk
3/4 bollar 1.8 dl ca 180 ml 6 oz 12 msk
1 bolli 2.4 dl 240 ml 8 oz 16 msk
1 1/4 3 dl 300 ml 10 oz
1 1/2 3.5 dl 350 ml 12 oz
2 bollar 5 dl ca 500 ml 16 oz
2 1/2 bolli 6 dl 600 ml 20 oz
3 bollar 7 dl 750 ml 24 oz
4 bollar 9.5 dl 950 ml 32 oz

 

OFNHITI 

CELCIUS FARENHEIT CELCIUS FARENHEIT
110°C 225°F 180°C 350°F
130°C 250°F 190°C 375°F
140°C 275°F 205°C 400°F
150°C 300°F 220°C 425°F
165°C 325°F 230°C 450°F

  

SPÍRUR

Leggið spírur í bleyti, lokið gatinu á krukkunni með girsju, hreinsið og skolið eftir að þau hafa legið í bleyti, snúið krukkunni á haus og hafið í minna ljósi fyrstu 2 dagana, skolið 2-3x á dag alla spírunardagana, færið svo krukkuna í dagsljós seinni part spírunartímanns, þerrið þegar tilbúið og geymið í lofttæmdu íláti í ísskáp. Á sproutpeople.org er hægt að finna mjög góðar leiðbeiningar. Ég viðurkenni að ég er alls ekki nógu dugleg að spíra en það er gaman að prófa sig áfram og gott að hafa þessar leiðbeiningar til að styðjast við.

SPÍRUR MAGN VATN TÍMI í BLEYTI SPÍRUNARTÍMI HREINSA/SKOLA
Alfalfa 2 msk 2-3X meira 8-12 klst 5-6 dagar 2-3X á dag
Adukibaunir 1/2 bolli 2-3X meira 8-12 klst 2-4 dagar 2-3X á dag
Brokkolífræ 3 msk 2-3X meira 8-12 klst 3-6 dagar 2-3X á dag
Linsur 1/2 bolli 2-3X meira 8-12 klst 3-5 dagar 2-3X á dag
Mungbaunir 1/2 bolli 2-3X meira 8-12 klst 2-5 dagar 2-3X á dag
Kjúklingabaunir 1/2 bolli 2-3X meira 8-12 klst 2-3 dagar 2-3X á dag
Heilt hveitikorn 2/3 bollar 2-3X meira 6-12 klst 2-3 dagar 2X á dag
Quinoa 2/3 bollar 2-3X meira 4-6 klst 1-2 dagar 2X á dag

 

KÖKUFORM

INCHES CENTIMETERS INCHES CENTIMETERS
5 IN 12.5 CM 9 IN 23 CM
6 IN 15 CM 10 IN 25 CM
7 IN 18 CM 11 IN 28 CM
8 IN 20 CM 12 IN 30 CM

 

Leave a Reply