Hreinsun

Detox eða hreinsun er góð aðferð til að byrja á nýjum og hollari lífsstíl. Það að hreinsa og jafnvel fasta er etv. enn mikilvægara í dag en áður fyrr þar sem líkami okkar verður daglega fyrir áhrifum allskyns sterkra efna í umhverfi okkar hvort sem það getur verið í matnum sem við borðum eða loftinu sem við öndum að okkur. Við hreinsun myndast pláss fyrir aukna orku og tækifæri til að losa sig við slæman ávana. Það eru margar leiðir til að afeitra líkamann og hér finnur þú tillögur að nokkrum þeirra.

IMG_8430

Leave a Reply