Innihald: / 4 dl frosin jarðarber / 1 dós kókosmjólk / 1 tsk vanilla extract / 5 dropar piparmyntu stevia / nokkur fersk myntulauf.
Aðferð: setjið allt í blandarann og síðan í ísvél. Ef þið eigið ekki svoleiðis þá bara beint úr blandaranum í ísform og svo í frystinn.
Edda mín elskar heimatilbúinn ís og hjálpaði mér að búa til þennan :O)