Karamelluís Ebbu

IMG_2070_2Innihald: / 400 ml rjómi / 2 egg / 100 g kókospálmasykur / 10 dropar Via Health karamellustevía (eða vanillustevía) / 30 g mórber / 100 g dökkt karamellusúkkulaði / 50 g dökkt súkkulaði.

  1. Þeytið rjómann og setjið hann í skál.
  2. Þeytið vel saman eggin og sætuna.
  3. Setjið mórberin í blandarann og hakkið.
  4. Saxið súkkulaðið niður.
  5. Hrærið öllu saman og setjið í frysti.

IMG_2096_2  IMG_2086_2  IMG_2098_2IMG_2093_2

 Tóm hamingja

Ljomandi-bordi4

Leave a Reply